nóv 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari frétt RÚV sem bendir á að íslenski...
nóv 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/...
nóv 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
nóv 1, 2019 | Dýravelferð
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...