nóv 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð í Norður Noregi. „Laxinn mun ekki geta flúið, hann verður laus við laus og...
nóv 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrjár mest lesnu fréttirnar á fagmiðlinum Salmon Busniess News fjalla allar um landeldi á laxi. Þetta eru verkefni sem eru komin af stað eða eru í undirbúningi. Leiðarminnið er alls staðar það sama. Laxeldi þarf að vera framkvæmt með þeim hætti að það sé annars vegar...
nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...
nóv 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks í þessari frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Bendir Jónas á með því að framleiða laxinn á staðnum...