nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali ekki um að passa upp á þessa einstöku skepnu laxinn, sem við búum...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar IWF voru í hópi íslenskra náttúruverndarsamtaka sem fóru ásamt fulltrúum frá Patagonia á fund forseta Alþingis, Steingríms. Sigfússonar, í dag og afhentu áskorun sem ríflega 180 þúsund manns hafa skrifað undir um að útgáfu leyfa til sjókvíaeldis verði hætt....
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...