des 20, 2019 | Erfðablöndun
Hughreystandi er að sjá að íslenskir fjölmiðlar eru á tánum þegar kemur að stöðu sjókvíaeldis í Noregi. Þar í landi eru eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem eru starfrækt á Íslandi og sömu vinnubrögð og tækni notuð. Í frétt Fréttablaðsins er sagt frá því sem við...
des 18, 2019 | Erfðablöndun
Á þessu ári hafa yfir 300 þúsund eldislaxar sloppið úr sjókvíum við Noreg. Ástandið hefur ekki verið verra í átta ár, eða frá 2011. Í þessu samhengi er rétt að rifja upp miklar heitstrengingar íslenskra talsmanna sjókvíaeldismanna um hinn „stranga norska staðal“ sem...
des 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv. frétt Intrafish: „Canadian Prime Minister Justin Trudeau is...
des 16, 2019 | Erfðablöndun
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...
des 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans er að baki eftirspurn eftir matvöru sem er framleidd á...