jan 7, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum Íslensku fluguveiðisýningunni fyrir frábæran stuðning í baráttunni fyrir vernd náttúrunnar og lífríkisins! Það er ómetanlegt að finna fyrir hversu mörg við erum sem brennum fyrir þennan málstað. Vísir: „Íslenska fluguveiðisýningin safnaði...
jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
jan 6, 2020 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
jan 3, 2020 | Erfðablöndun
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
jan 2, 2020 | Sjálfbærni og neytendur
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...