des 1, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum fólk til að kaupa ekki lax sem hefur verið alinn í opnum sjókvíum. Þetta er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem mögulegur hagnaður vegur þyngra en velferð eldisdýranna. Skv. frétt Oceanographic Magazine hafa minnst 200.000 laxar drepist í...
nóv 29, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúum IWF var boðið að sitja ráðstefnu í London í vikunni þegar fjögur bresk náttúruverndarsamtök, sem hafa barist fyrir velferð villtra laxa- og silungsstofna, tóku höndum saman undir nafninu The Missing Salmon Alliance. Vandi þessara villtu stofna er mikill á...
nóv 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í...
nóv 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð í Norður Noregi. „Laxinn mun ekki geta flúið, hann verður laus við laus og...
nóv 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrjár mest lesnu fréttirnar á fagmiðlinum Salmon Busniess News fjalla allar um landeldi á laxi. Þetta eru verkefni sem eru komin af stað eða eru í undirbúningi. Leiðarminnið er alls staðar það sama. Laxeldi þarf að vera framkvæmt með þeim hætti að það sé annars vegar...