jan 22, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir tekur hér upp í frétt þráðinn úr aðsendri grein eftir Yngvi Óttarsson verkfræðing sem birtist í morgun. Yngvi bendir þar á þá stórfurðulegu og óþolandi stöðu að þeir starfsmenn atvinnuvegaráðuneytisins sem fara með fiskeldismál eru nátengdir sjókvíaldisgeiranum....
jan 22, 2020 | Vernd villtra laxastofna
IWF er meðal nokkurra félagasamtaka að baki þessari áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtist sem heilsíðuauglýsing í Fréttablaðinu í dag. Texti áskorunarinnar: Lúsa- og sjúkdómasmit úr sjókvíaeldi skaðar villta silungs- og laxastofna Íslands Við...
jan 21, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Umsagnir náttúruverndarsamtaka og einstaklinga sem er umhugað um umhverfi og lífríki Íslands er á eina leið. Reglugerðardrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi fá falleinkun. Skv. frétt RÚV: Alls bárust 39 umsagnir. Margar þeirra eru neikvæðar, og þá...
jan 21, 2020 | Erfðablöndun
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...