MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...
„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal félagi í IWF svarar í Fréttablaðinu furðulegri grein Jens Garðars Helgasonar, stjórnarformanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóra sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa, sem vill horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko þegar kemur að verndun...