Álfavinafélag í Skotlandi lagði samtökum sjómanna og útvegsmanna lið við að stöðva leyfi fyrir nýrri sjókvíaeldistöð á laxi við Skye eyju úti fyrir ströndum Skotlands.

Vinir sæálfanna bentu á að málmar í sjókvíunum myndu lokka þá upp á yfiborðið og þar með væru dagar þeirra taldir.

Sjómennirnir vildu hins vegar vernda fiskinn í sjónum fyrir þessum iðanaði og það var þeirra málflutningur sem kom í veg fyrirsjókvíaeldið. Stuðningur álfavinafélagsins hefur þó örugglega haft sitt að segja líka.

Commercial fishing industry and fairies sink new salmon farm