Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...
MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...