jan 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
jan 14, 2021 | Dýravelferð
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
jan 13, 2021 | Erfðablöndun
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
jan 12, 2021 | Erfðablöndun
Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...
jan 11, 2021 | Erfðablöndun
Norska náttúrufræðistofnunin, NINA, var að birta árlega skýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi og hún er svört. Áfram heldur erfðablöndun við eldislaxa að aukast í villtum laxi. Af 239 villtum laxastofnum bera um 67% merki erfðablöndunar frá eldislaxi, sem...