feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
feb 9, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...
feb 9, 2021 | Dýravelferð
Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
feb 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskur athafnamaður ætlar að byggja 100 þúsund tonna landeldisstöð i gamalli námu i fjalli við Geirangursfjörð við Álasund. Er það svipað magn og áform eru um að ala hér við land í opnum sjókvíum, verði leyfilegu hámarki náð. Norskir fjárfestar leita nú allra leiða...