maí 6, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Alls staðar í heiminum er kjúklingur alinn á þröskuldi þess markaðar þar sem á að selja hann. Sama mun gilda um eldislax. Eldi í opnum sjókvíum innan fjarða er á útleið vegna ömurlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið. Þeir stjórnmálamenn og aðrir sem halda því fram að...
maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...
maí 4, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þingkosningar verða í Skotlandi um komandi helgina. Gangi spár eftir munu Græningjar tvöfalda fylgi sitt og mynda stjórn með Skoska þjóðarflokknum og Nicola Sturgeon þannig halda áfram sem fyrsti ráðherra Skotlands. Stefna Græningja í málefnum hafsins er mjög...
apr 30, 2021 | Dýravelferð
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...
apr 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...