sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
sep 1, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vísir og Stöð2 buðu í dag upp á pallborðsumræður um stöðu og þróun laxeldis hér á landi þar sem Jón Kaldal, talsmaður IWF, og Sigurður Pétursson, einn eigenda sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish, tókust á. Í byrjun þáttarins koma fram ánægjulegar niðurstöður...
ágú 30, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þessu ber að fagna! Yfirvöld í Argentínu ætla ekki að gera þau mistök að hleypa opnu sjókvíaeldi ofan í firði sína. Það er úrelt tækni eins og þeir segja jafnvel sjálfir sem starfa innan geirans. Skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið er óásættanleg. Sama gildir um...
ágú 25, 2021 | Dýravelferð
Áfram heldur gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum við Ísland. Þetta má sjá á nýjum tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í júlí. Í þeim mánuði einum drápust rúmlega 341 þúsund eldislaxar í sjókvíunum, eða um...
ágú 20, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...