jún 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Umsókn Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði fær falleinkunn á flestum sviðum í umsögn Skipulagsstofnunar. Við sögðum frá því um helgina hvernig stofnunin hirtir sjókvíaeldisfyrirtækið fyrir þá dellu fullyrðingu að erfðablöndunin frá eldinu verði...
jún 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipulagsstofnun tekur Fiskeldi Austfjarða verðskuldað til bæna í umsögn sinni um matsskýrslu fyrirtækisins vegna umsóknar um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði. Í matsskýrslunni heldur sjókvíaeldisfyrirtækið fram þeirri reginfirru að áhrifin af erfðablöndun eldislax við...
jún 24, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í ljósi frétta af stórfelldum nýjum áformum um landeldi á Reykjanesi, í Ölfusi og í Vestmannaeyjum er rakið að rifja upp sögu Superior Fresh sem elur ekki bara Atlantshafslax á landi víðsfjarri sjó í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum, heldur ræktar gríðarlega mikið af...
jún 21, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Landvernd hélt á dögunum aðalfund þar sem samþykktar voru ýmsar brýnar ályktanir, þar á meðal um sjókvíaeldi. „Aðalfundur Landverndar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna núverandi stefnuleysis stjórnvalda á sviði sjókvíaeldis. Lög og reglugerðir á þessu sviði hafa ekki...
jún 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er mjög jákvætt skref í verndun villta laxins. Með þessum samningnum, sem NASF hefur gert, má gera ráð fyrir að allt að fimm hundruð laxar eiga meiri möguleika á að komast á hrygningastöðvar í stað þess að enda í netunum. Skv. frétt Morgunblaðsins: „Færri...