sep 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar munu binda enda á opið sjókvíaeldi innan fjarða því með þeim...
sep 4, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem Northatlanticsalmonfund lét...
sep 2, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2 sýndi að 48 prósent eru fremur eða mjög andvígir laxeldi í sjókvíum á móti 22 prósentum sem eru hlynnt því. Um 30 prósent svarenda sögðust vera einhvers staðar þar á milli. Þetta eru skýr skilaboð til stjórnvalda. Sjókvíaeldi...
sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
sep 1, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vísir og Stöð2 buðu í dag upp á pallborðsumræður um stöðu og þróun laxeldis hér á landi þar sem Jón Kaldal, talsmaður IWF, og Sigurður Pétursson, einn eigenda sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish, tókust á. Í byrjun þáttarins koma fram ánægjulegar niðurstöður...