feb 11, 2022 | Dýravelferð
Svona er sjókvíaeldi á laxi við Ísland. Aðbúnaður eldisdýranna er svo hræðilegur að þau drepast í stórum stíl í netapokunum. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Myndirnar sem fylgja frétt Stundarinnar eru skelfilegar. „Fyrrverandi starfsmaður eins af stóru...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...
jan 31, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um þessi lögbrot og ákveðið að líta fram hjá þeim....
jan 29, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....
jan 28, 2022 | Erfðablöndun
Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu margir laxar hafa sloppið né hvort grunur er um að í...