feb 17, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
feb 15, 2022 | Dýravelferð
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....