Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...