Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....