mar 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta fiski fer í súginn í laxeldi. Með því að nýta villta fiskinn í vörur til manneldis, frekar en í...
mar 2, 2022 | Dýravelferð
Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...
feb 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...