apr 29, 2022 | Dýravelferð
Árið 2021 var hræðilegt í sögu sjókvíaeldis við Ísland. Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru liðnir af 2022 er ljóst að þetta ár verður miklu verra. Í fyrra drápust um 2,9 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Það var nýtt skelfilegt met. Til að setja tölununa í samhengi þá...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
apr 28, 2022 | Dýravelferð
Hér er risafrétt. Laxar hafa staðfest að fyrirtækið þurfi að slátra einni milljón eldislaxa sem það hefur í sjókvíum fyrir austan vegna blóðþorrasýkingar, en blóðþorri er hættulegasta veira sem getur komi upp í sjókvíaeldi. Stórfurðulegt er að ekkert hefur heyrst frá...
apr 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...