jún 23, 2022 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Kanadísk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að allar sjókvíar með eldislaxi skuli burt úr hafinu við Bresku Kólumbíu innan tveggja ára. Ástæðan er fyrst og fremst vernd villtra laxastofna, eins og lesa má í tilkynningu sem hér fylgir. Þar kemur líka fram að kanadísk...
jún 21, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...
jún 14, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Rifjum þetta upp. Hvað þeir sögðu um sjókvíaeldi á laxi og hvað hefur svo gerst. Þeir sögðu að það yrði engin lús. Lúsafárið hefur verið svo slæmt að Matvælastofnun hefur þurft að gefið út 21 staðbundin leyfi fyrir notkun skordýraeiturs eða lyfjafóðurs í sjókvíunum....
jún 13, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villtur lax er í sögulegri lægð í Norður Atlantshafinu. Ástæðurnar eru áhrif loftslagsbreytinga á hafið og ýmis mannanna verk. Á sama tíma og náttúrulegar aðstæður villtu stofnanna eru að breytast með áður óþekktum hraða þrengir mannkyn að þeim með vaxindi mengun,...
jún 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast þannig með fóðrinu ofan í eldislaxinum og út í lífríkið Í umfjöllun Fréttablaðsins....