apr 28, 2022 | Dýravelferð
Hér er risafrétt. Laxar hafa staðfest að fyrirtækið þurfi að slátra einni milljón eldislaxa sem það hefur í sjókvíum fyrir austan vegna blóðþorrasýkingar, en blóðþorri er hættulegasta veira sem getur komi upp í sjókvíaeldi. Stórfurðulegt er að ekkert hefur heyrst frá...
apr 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...
apr 12, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú er það að gerast sem átti ekki og mátti ekki gerast. Sjókvíaeldi á norskum eldislaxi í opnum netapokum er að fara í Djúpið. Skömm þeirra er mikil sem heimiluðu þessi spellvirki. Veiga Grétarsdóttir deilir þessum myndum á Facebook: „Sorgardagur fyrir alla...