maí 9, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
maí 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju. Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur...
apr 29, 2022 | Dýravelferð
Árið 2021 var hræðilegt í sögu sjókvíaeldis við Ísland. Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru liðnir af 2022 er ljóst að þetta ár verður miklu verra. Í fyrra drápust um 2,9 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Það var nýtt skelfilegt met. Til að setja tölununa í samhengi þá...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...