ágú 2, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
júl 31, 2022 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á sama tíma og íslensk stjórnvöld eru að hleypa sífellt fleiri opnum netapokasjókvíum ofan í firðina okkar er tækniþróunin í laxeldisgeiranum hröð í öðrum löndum. Þar er litið á opnar sjókvíar sem tækni fortíðarinnar ekki síst vegna skaðlegra áhrifa þeirra á umhverfið...
júl 22, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
júl 20, 2022 | Erfðablöndun
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...
júl 19, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Meðvirkni stofnana ríkisins með þessum skaðlega iðnaði er furðuleg. Nú hafa bæði Matvælastofnun og Umhverfisstofnun heimilað sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Sea Farm að stytta hvíldartíma eldissvæða í Patreksfirði og Tálknafirði um helming. Í stað þess að svæðin séu...