jún 14, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Rifjum þetta upp. Hvað þeir sögðu um sjókvíaeldi á laxi og hvað hefur svo gerst. Þeir sögðu að það yrði engin lús. Lúsafárið hefur verið svo slæmt að Matvælastofnun hefur þurft að gefið út 21 staðbundin leyfi fyrir notkun skordýraeiturs eða lyfjafóðurs í sjókvíunum....
jún 13, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villtur lax er í sögulegri lægð í Norður Atlantshafinu. Ástæðurnar eru áhrif loftslagsbreytinga á hafið og ýmis mannanna verk. Á sama tíma og náttúrulegar aðstæður villtu stofnanna eru að breytast með áður óþekktum hraða þrengir mannkyn að þeim með vaxindi mengun,...
jún 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast þannig með fóðrinu ofan í eldislaxinum og út í lífríkið Í umfjöllun Fréttablaðsins....
jún 7, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér fjallar norski frettamiðillinn Ilaks um fyrirhugaða sameiningu stóru tveggja sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum. Útgangspunktur er hagræðingin sem næst fram: „Et kombinert selskap vil også klare seg med færre brønnbåter, arbeidsbåter og fôrbåter.“...
jún 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það er hneyksli að neytendur geti ekki séð á...