sep 20, 2022 | Dýravelferð
Í öllum verksmiðjubúskap, þar sem gríðarlegur fjöldi eldisdýra er hafður saman, koma upp andstyggilegir sjúkdómar fyrr eða síðar. Intrafish fjallar um ástandið í Chile, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn leitar nú í örvæntingu að töfralausn vegna þrálátrar...
sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...
sep 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir, svörum kalli okkar góðu félaga á Seyðisfirði! Náttúra og lífríki Íslands þarf á stuðningi sem flestra að halda. Ákallið á Facebooksíðu félagsins VÁ – Félag um vernd fjarðar: Gott fólk ! Á morgun 15.september rennur út frestur til að senda inn...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á...