okt 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska verskmiðjuskipið Norwegian Gannet er á leið til Vestfjarða þar sem það mun leggjast upp að sjókvíum Arctic Fish, sjúga upp lax og slátra um borð. Afköst Norwegian Gannet eru meiri en nokkurs sláturhúss á landi í Noregi. Þegar skipið var sjósett var sagt að það...
feb 12, 2020 | Dýravelferð
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
jan 17, 2022 | Dýravelferð
Banvænn veirusjúkdómur og massaslátrun eldisdýranna um borð í útlendu verksmiðjuskipi. Svona er þessi iðnaður, endalaus skakkaföll, fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sem eru geymd við óviðunandi aðstæður. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...
nóv 2, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...
jan 31, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet er hægt og bítandi byrjað að breyta landslaginu í norsku sjókvíaeldi. Í stað þess að starfsfólk á hverjum stað landi eldislaxinum og geri hann tilbúinn fyrir landflutning siglir þetta skip að sjókvíunum sýgur laxinn upp og slátrar...
nóv 18, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...
okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
maí 25, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...