mar 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins. 70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta. Og já, við ætlum að...
jan 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
júl 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Bandaríski umhverfisverndarsinninn Yvon Chouinard er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar. „Íslendingar hafa tækifæri til að gera það rétta í fiskeldismálum en þeir eru ekki að því núna.“ Chouinard er eigandi útivistarvörufyrirtækisins Patagonia, sem var...