okt 11, 2023 | Dýravelferð
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
ágú 24, 2023 | Dýravelferð
Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Athugið að laxadauðinn í sjókvíunum við Ísland er hlutfallslega umtalsvert meiri en við Noreg. Þetta er ömurlegur iðnaður þar sem fyrirtækin hafa alltaf hagnað sinn í forgangi frekar en velferð eldisdýranna....
maí 10, 2023 | Dýravelferð
Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin bakteríusýking sem dregur laxinn til dauða á örfáum dögum. Þegar gríðarlegur fjöldi...
feb 23, 2023 | Dýravelferð
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
jan 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...