jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
sep 28, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sú orðræða sem Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, heldur á lofti um að Vestfirðingum sé haldið í herkví er afar dapurleg. Það er sorglegt að sjá stöðuna fyrir vestan talaða niður með þessum hætti. Skoðum aðeins hvað er að...
ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
júl 23, 2017 | Erfðablöndun
Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. „Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...