okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirðir eru kyngimagnaður áfangastaður. Þeim fer hratt fækkandi landssvæðum á jörðinni sem eru ósnert af mannshöndinni. Afleiðingarnar eru meðal annars að óspillt náttúra verður verðmætari með hverju árinu. Aðdráttarafl slíkra staða verður þyngra og þyngra. Val...
mar 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
feb 15, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Útbreiðsla fiski- og laxalúsar í fjörðum fyrir vestan þar sem sjókvíaeldi er leyfilegt er mikið áhyggjuefni. Lúsasmit á villtum laxfiskum er mun hærra þar en í þeim fjörðum þar sem sjókvíaeldi er bannað. Landinn birti í gærkvöldi mjög fróðlega umfjöllun Höllu...