okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
maí 25, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...