feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...
feb 12, 2020 | Dýravelferð
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
jan 31, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet er hægt og bítandi byrjað að breyta landslaginu í norsku sjókvíaeldi. Í stað þess að starfsfólk á hverjum stað landi eldislaxinum og geri hann tilbúinn fyrir landflutning siglir þetta skip að sjókvíunum sýgur laxinn upp og slátrar...
nóv 18, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...