„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...
Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...