feb 7, 2020 | Dýravelferð
Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað. Sjá umfjöllun Dagens...
jan 22, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir tekur hér upp í frétt þráðinn úr aðsendri grein eftir Yngvi Óttarsson verkfræðing sem birtist í morgun. Yngvi bendir þar á þá stórfurðulegu og óþolandi stöðu að þeir starfsmenn atvinnuvegaráðuneytisins sem fara með fiskeldismál eru nátengdir sjókvíaldisgeiranum....
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...