mar 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...