„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...
Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...
„Grímulaus meirihluti Múlaþings” – grein Péturs Heimissonar

„Grímulaus meirihluti Múlaþings” – grein Péturs Heimissonar

Við stöndum með Seyðfirðingum. Hægt er að styrkja söfnun þeirra fyrir málskostnaði í baráttunni gegn sjókvíaeldi af iðnaðarskala með því að leggja upphæð að eigin vali inn á reikning Lögverndarsjóð náttúru og umhverfis. 0344-13-030252, kennitala: 630802-2370. Öll...