feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
apr 17, 2019 | Dýravelferð
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...
nóv 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það er ekki bara í öðrum löndum sem þróunin í landeldi er hröð. Hér á Íslandi er landeldi á laxi og bleikju í miklum blóma, bæði á Norðurlandi og Reykjanesi. Velgengnin er slík að Samherji hyggst tvöfalda landeldið sitt fyrir norðan. Svo má rifja upp að unnið er að...
nóv 9, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Rúmlega fimm mánuðir eru nú liðnir frá því Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis síns. Eftirlitsstofnanir vita af brotum fyrirtækisins en kjósa að aðhafast ekki neitt vegna þess sem virðist vera furðurleg brotalöm í kerfinu. Málið snýst um að...