maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
maí 29, 2019 | Dýravelferð
Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...
maí 23, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...
maí 21, 2019 | Dýravelferð
Dauðinn í sjókvíunum er enn meiri en talið hefur verið. Samkvæmt nýjustu tölum er talið að fiskar sem hefðu staðið undir 10 þúsund tonna ársframleiðslu séu fallnir í valinn. Það þýðir að á örfáum dögum hafa drepist fjórar til fimm milljónir eldislaxa, sem gátu enga...
maí 16, 2019 | Dýravelferð
Þetta er staðan í Noregi. Bryggjur yfirfullar af fiskikörum með dauðum eldislaxi úr sjókvíum þar sem þörungarblómi hefur stráfellt fisk. Þetta eru óverjandi aðfarir við matvælaframleiðslu. Sjá umfjöllun SalmonBusiness....