nóv 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það er ekki bara í öðrum löndum sem þróunin í landeldi er hröð. Hér á Íslandi er landeldi á laxi og bleikju í miklum blóma, bæði á Norðurlandi og Reykjanesi. Velgengnin er slík að Samherji hyggst tvöfalda landeldið sitt fyrir norðan. Svo má rifja upp að unnið er að...
mar 7, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
mar 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...