feb 24, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið er hægt að rækta eitt tonn af laxaseiðum og sex tonn af grænmeti. Þannig verður það sem er mengun...
okt 21, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar K. Guðfinnsson, sem var talsmaður Landssambands fiskeldisstöðva, líka...
apr 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tuttugu þúsund tonna landeldisstöð er að rísa við Þorlákshöfn. Forsprakki verkefnisins, Ingólfur Snorrason, segir i frétt RÚV að strax í upphafi hafi verið ákveðið að hafa þetta eldi uppi á landi. „Það er ekki bara að það er mikið af fólki á þessari jörð sem við lifum...
jan 21, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...