apr 14, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við höfum trú á að stjórnvöld muni taka tillit til þeirra leiðréttinga og athugasemda sem hafa verið lagðar fram í samráðsferlinu sem ráðuneytið hefur efnt til um efni hennar. Skýrslan hefur legið fyrir í samráðsgátt frá 28. febrúar og nú þegar umsagnarfrestur er...
mar 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...
okt 28, 2022 | Erfðablöndun
Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: „Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...
okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...