jún 24, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í ljósi frétta af stórfelldum nýjum áformum um landeldi á Reykjanesi, í Ölfusi og í Vestmannaeyjum er rakið að rifja upp sögu Superior Fresh sem elur ekki bara Atlantshafslax á landi víðsfjarri sjó í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum, heldur ræktar gríðarlega mikið af...
ágú 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Wisconsin í Bandaríkjunum er lítil landeldisstöð með lax með samtengdu stærra gróðurhúsi sem nýtir allan úrgang frá eldinu sem áburð fyrir umfangsmikla matjurtaframleiðslu. „Í stuttu máli þá sér fiskurinn plöntunum fyrir næringu og plönturnar hreinsa vatnið fyrir...
júl 6, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...