nóv 13, 2018 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í Noregi. Skelfilegt. https://www.facebook.com/neivideldi/posts/1883439511738177?__tn__=H-R...
nóv 2, 2018 | Erfðablöndun
„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...
okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...