sep 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...
feb 27, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur í starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Hvanneyri, var í merkilegu viðtali í Morgunblaðinu á dögunum. Þar sagði hann meðal annars frá því hvernig ýmsar aðgerðir við laxveiðiár undanfarin ár og áratugi hafa stuðlað að mun betri...
júl 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: „Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að...
apr 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
apr 18, 2019 | Erfðablöndun
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...