mar 29, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
nóv 27, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...
nóv 15, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands eru verðmæti lax- og silungsveiða á Íslandi samtals 170 milljarðar og á þessu ári má rekja tæplega 9 milljarða landsframleiðslu beint til lax- og silungsveiða. Í skýrslunni kemur fram að tekjur af stangveiði er...