sep 27, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er hörmulegt ástand. Jón Víðir Hauksson birti eftirfarandi myndir af eldisfiskum sem náðust í Staðará í Steingrímsfirði Þetta er Staðará í Steingrímsfirði. Á sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum sem áin...
sep 23, 2023 | Erfðablöndun
„Ef að [eldislaxinn] fer að blandast okkar stofnum þá bæði hefur það áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika og hættan er sú að smám saman minnki þróttur okkar laxastofna þannig að það komi niður á stofnstærðum þegar að fram líða stundir […] Og svo fyrir utan að...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...