jún 18, 2019 | Erfðablöndun
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
maí 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi hefur margvísleg slæm áhrif á umhverfið. Mengunin í nágrenni kvíanna og skaðinn sem sleppifiskurinn veldur villtum stofnum er það sem þarf að glíma við innanlands en afleiðingarnar teygja sig mun lengra. Stórfelld skógareyðing hefur átt sér stað í...
maí 3, 2019 | Erfðablöndun
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. „So, when you do see high levels...
mar 31, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fiskimenn og fjölskyldur þeirra hafa ásamt náttúruverndarfólki notað tilefnið til að koma á framfæri mótmælum sínum við starfsemi norsku laxeldisrisanna við landið. Mikil mengun og tíð sleppislys í sjókvíaeldi hafa valdið miklum skaða á náttúru Chile. Sjá frétt...
feb 27, 2019 | Erfðablöndun
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...