Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...