sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
jan 14, 2021 | Dýravelferð
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
mar 10, 2020 | Erfðablöndun
Stundin vekur athygli á því í nýrri frétt að svo kunni að vera að hluti af einni milljón eldislaxa sem færeyska sjókvíaeldisfyrirtækið Bakkafrost segist hafa glatað („loss of one million fish“) hafi sloppið úr sjókvíunum en ekki drepist eins og fyrstu fréttir gerðu...
feb 4, 2020 | Erfðablöndun
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
jan 21, 2020 | Erfðablöndun
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...