sep 18, 2024 | Erfðablöndun
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
sep 2, 2024 | Erfðablöndun
Í tvö skipti af þeim þremur sem tilkynnt hefur verið um að seiði hafi sloppið úr landeldi tengist það flutningi þeirra í sjókvíar. Þetta mun aldrei stoppa svo lengi sem sjókvíeldi er leyft. RÚV fjallaði um þetta síðasta sleppislys: Allt að þrjú hundruð sjógönguhæf...
ágú 28, 2024 | Eftirlit og lög
Við tökum undir hvert orð hér í svari Esterar Hilmarsdóttur við furðulegri lögreglukæru forstjóra Matvælastofnunar og tveggja starfsmanna stofnunarinnar vegna skoðanagreinar sem Ester skrifaði og fékk birta á Vísi 16 júl eftir að Matvælastofnun hafði veitt Arnarlaxi...
ágú 27, 2024 | Eftirlit og lög
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
ágú 26, 2024 | Erfðablöndun
Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...