des 27, 2024 | Erfðablöndun
Tvö norsk sjókvíaeldisfyrirtæki hafa tilkynnt á undanförnum dögum að þau hafi misst frá sér eldislax í miklu magni í sjóinn. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, missti fisk úr sjókví í Tromssýslu í Norður-Noregi og Grieg dældi eldislaxaseiðum í sjó þegar átti...
des 12, 2024 | Erfðablöndun
Mowi, móðurfélag Arctic Fish, stendur svipað að verki og íslenska dótturfélagið. Er fyrirmunað að halda eldislöxunum innan sjókvíanna. Í þessari frétt er sagt frá því hvernig stjórnendur félagsins létu fleiri eldislaxaseiði sleppa en nemur öllum fjölda íslenska villta...
sep 18, 2024 | Erfðablöndun
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
sep 2, 2024 | Erfðablöndun
Í tvö skipti af þeim þremur sem tilkynnt hefur verið um að seiði hafi sloppið úr landeldi tengist það flutningi þeirra í sjókvíar. Þetta mun aldrei stoppa svo lengi sem sjókvíeldi er leyft. RÚV fjallaði um þetta síðasta sleppislys: Allt að þrjú hundruð sjógönguhæf...
ágú 28, 2024 | Eftirlit og lög
Við tökum undir hvert orð hér í svari Esterar Hilmarsdóttur við furðulegri lögreglukæru forstjóra Matvælastofnunar og tveggja starfsmanna stofnunarinnar vegna skoðanagreinar sem Ester skrifaði og fékk birta á Vísi 16 júl eftir að Matvælastofnun hafði veitt Arnarlaxi...