sep 19, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að stöðin muni skaða ferðamennsku og umhverfið. Skv. The...
sep 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þar sem villtir laxastofnar eiga í vök að verjast hefur eitthvað farið alvarlega úr skorðum í umgengni mannkyns við náttúruna. Laxeldi í opnum sjókvíum mengar hafið og ógnar lífríki alls staðar þar sem það er stundað....
sep 2, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var tekin í Danmörku á dögunum. Mengunin frá þessum iðnaði og áhættan fyrir...
ágú 30, 2019 | Dýravelferð
Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna. Í þessum hroðalega iðnaði er gert ráð fyrir í rekstraráætlunum fyrirtækjanna að um og yfir 20 prósent...