sep 27, 2018 | Dýravelferð
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
sep 11, 2018 | Dýravelferð
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
sep 5, 2018 | Dýravelferð
Skoskir fjölmiðlar hafa fjallað um lúsafárið sem hefur stráfellt eldislax í sjókvíum við vesturströnd Skotlands og er líka að valda stórskaða á villtum laxi í nágrenninu, eins og við sögðum frá í gær. Ástandið er hrikalegt. Sjókvíaeldisfyritækin eru að urða lax í...
sep 4, 2018 | Dýravelferð
Skosku náttúruverndarsamtökin Salmon & Trout Conservation birtu í gær þetta martraðarkennda myndband af villtum laxi með skelfilega áverka eftir laxalús. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum er stór hluti villtra laxa, sem gengu í ár við vesturströnd Skotlands í...
ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...