okt 20, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skoska umhverfisstofnunin segir að ástand 40 sjókvíeldisstöðva við landið sé „mjög slæmt“, „slæmt“ eða „valdi hættu“ vegna brota á reglum um umhverfisvernd. Engin ástand er til að ætla að ástandið sé neitt skárra hér. Þannig hefur Umhverfistofnun til dæmis þurft að...
okt 20, 2021 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar umhverfið og lífríkið og aðstæður eldisdýranna eru ömurlegar eins og þessi frétt skosku fréttaveitunnar stv minnir okkur óþyrmilega á: Thousands of salmon have been killed in a mass mortality event at...
okt 6, 2021 | Erfðablöndun
Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....
maí 17, 2021 | Dýravelferð
Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish...