Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....
„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...