Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....
Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil til að láta allan úrgang frá starfsemi sinni fara beint í sjóinn. Þetta er...
Landeldi er víða í uppbyggingu, hér á Íslandi og í öðrum löndum. Í frétt RÚV af þessu metnaðarfulla verkefni um 5.000 tonna landeldi í Þorlákshöfn er merkilegur kafli sem varpar ljósi á þá furðulegu stöðu að þeir sem stunda sjókvíaeldi komast upp með að láta allt...
Íbúar Skotlands eru að vakna upp við vondan draum. Í þessari frétt er meðal annars bent á hversu öfugsnúið það er að mengun frá sjókvíum fær að streyma beint í sjóinn á sama tíma og mjög ströng lög gilda um hvað má fara í sjó af skólpi sem verður til á landi. Skv....
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...