Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....