Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...
Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....